18 Þennan dag gerði Jehóva sáttmála við Abram+ og sagði: „Afkomendum þínum gef ég þetta land,+ frá Egyptalandsá til fljótsins mikla, Efrat:+19 land Keníta,+ Kenisíta, Kadmoníta,
16 Afkomendur Kenítans,+ tengdaföður Móse,+ héldu frá pálmaborginni+ með Júdamönnum til óbyggða Júda fyrir sunnan Arad.+ Þeir settust þar að meðal fólksins.+