Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 22:20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 Sá sem færir nokkrum öðrum guðum en Jehóva fórnir skal deyja.+

  • 2. Mósebók 32:25
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 25 Móse sá að fólkið var taumlaust því að Aron hafði gefið því lausan tauminn þannig að það varð sér til skammar frammi fyrir andstæðingum sínum.

  • 2. Mósebók 32:27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Hann sagði við þá: „Þetta segir Jehóva Guð Ísraels: ‚Þið skuluð hver og einn gyrða ykkur sverði, fara um allar búðirnar frá einu hliði til annars og taka af lífi bræður ykkar, nágranna og nána vini.‘“+

  • 5. Mósebók 13:6–9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Segjum að bróðir þinn, sonur móður þinnar, eða sonur þinn eða dóttir, ástkær eiginkona þín eða nánasti vinur þinn* reyni að tæla þig með leynd og segi: ‚Förum og þjónum öðrum guðum,‘+ guðum sem hvorki þú né forfeður þínir þekktu, 7 guðum þjóðanna í kring, hvort heldur þær búa nærri eða fjarri, hvar sem er í landinu. 8 Þá skaltu ekki láta undan eða hlusta á hann+ og þú skalt ekki heldur vorkenna honum, hafa samúð með honum eða hlífa honum 9 heldur skaltu taka hann af lífi.+ Þú skalt vera fyrstur til að leggja hönd á hann til að taka hann af lífi og síðan á allt fólkið að gera slíkt hið sama.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila