4. Mósebók 25:14, 15 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ísraelski maðurinn sem var tekinn af lífi ásamt midíönsku konunni hét Simrí Salúson og var ættarhöfðingi meðal Símeoníta. 15 Midíanska konan sem var tekin af lífi hét Kosbí Súrsdóttir en Súr+ var ættflokkahöfðingi ákveðinnar ættar í Midían.+
14 Ísraelski maðurinn sem var tekinn af lífi ásamt midíönsku konunni hét Simrí Salúson og var ættarhöfðingi meðal Símeoníta. 15 Midíanska konan sem var tekin af lífi hét Kosbí Súrsdóttir en Súr+ var ættflokkahöfðingi ákveðinnar ættar í Midían.+