1. Mósebók 46:8, 9 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þetta eru nöfn afkomenda Ísraels, það er Jakobs, sem komu til Egyptalands:+ Frumburður Jakobs var Rúben.+ 9 Synir Rúbens voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+ 2. Mósebók 6:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þetta eru ættarhöfðingjar Ísraelsmanna: Synir Rúbens frumburðar Ísraels+ voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+ Þetta eru ættirnar sem eru komnar af Rúben.
8 Þetta eru nöfn afkomenda Ísraels, það er Jakobs, sem komu til Egyptalands:+ Frumburður Jakobs var Rúben.+ 9 Synir Rúbens voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+
14 Þetta eru ættarhöfðingjar Ísraelsmanna: Synir Rúbens frumburðar Ísraels+ voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+ Þetta eru ættirnar sem eru komnar af Rúben.