1. Mósebók 38:2–4 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þar sá Júda dóttur kanversks manns+ sem hét Súa. Hann tók hana sér fyrir konu og hafði kynmök við hana. 3 Hún varð barnshafandi og eignaðist son sem hann nefndi Er.+ 4 Hún varð aftur barnshafandi og fæddi son sem hún nefndi Ónan.
2 Þar sá Júda dóttur kanversks manns+ sem hét Súa. Hann tók hana sér fyrir konu og hafði kynmök við hana. 3 Hún varð barnshafandi og eignaðist son sem hann nefndi Er.+ 4 Hún varð aftur barnshafandi og fæddi son sem hún nefndi Ónan.