1. Mósebók 38:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 En hann kippti að sér hendinni og bróðir hans kom út. Þá sagði hún: „Þú hefur aldeilis rutt þér leið út!“ Þess vegna var hann nefndur Peres.*+ Rutarbók 4:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þetta er ættartala* Peresar:+ Peres eignaðist Hesrón,+ Matteus 1:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Júda eignaðist Peres og Sera+ með Tamar,Peres eignaðist Hesrón,+Hesrón eignaðist Ram,+
29 En hann kippti að sér hendinni og bróðir hans kom út. Þá sagði hún: „Þú hefur aldeilis rutt þér leið út!“ Þess vegna var hann nefndur Peres.*+