8 Með þeim voru Levítarnir Semaja, Netanja, Sebadja, Asael, Semíramót, Jónatan, Adónía, Tobía og Tob Adónía ásamt prestunum Elísama og Jóram.+9 Þeir kenndu í Júda og höfðu með sér lögbók Jehóva.+ Þeir fóru um allar borgir Júda og kenndu fólkinu.
7 því að varir prestsins eiga að varðveita þekkingu og fólk á að leita ráða hjá honum um það sem viðkemur lögunum*+ því að hann er sendiboði Jehóva hersveitanna.