-
1. Kroníkubók 5:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Þetta eru synir Rúbens+ frumburðar Ísraels. Hann var frumburðurinn en þar sem hann flekkaði* rúm föður síns+ var frumburðarrétturinn gefinn sonum Jósefs+ Ísraelssonar. Þess vegna var hann ekki skráður sem frumburðurinn í ættartölum. 2 Júda+ skaraði fram úr bræðrum sínum og af honum átti framtíðarleiðtoginn að koma+ en þó kom frumburðarrétturinn í hlut Jósefs.
-