Jósúabók 19:47 Biblían – Nýheimsþýðingin 47 Landsvæði Dans reyndist þó vera of lítið.+ Þeir fóru því og réðust á Lesem,+ unnu hana og felldu íbúana með sverði. Síðan slógu þeir eign sinni á hana og settust þar að. Og þeir breyttu nafni borgarinnar í Dan eftir forföður sínum.+
47 Landsvæði Dans reyndist þó vera of lítið.+ Þeir fóru því og réðust á Lesem,+ unnu hana og felldu íbúana með sverði. Síðan slógu þeir eign sinni á hana og settust þar að. Og þeir breyttu nafni borgarinnar í Dan eftir forföður sínum.+