32 Lofsyngið Guð, ríki jarðar,+
syngið Jehóva lof, (Sela)
33 honum sem ríður yfir himininn, hinn ævaforna himin.+
Heyrið! Hann lætur rödd sína þruma, sína kraftmiklu rödd.
34 Viðurkennið mátt Guðs.+
Hátign hans er yfir Ísrael
og máttur hans í skýjunum.