-
5. Mósebók 31:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Jehóva Guð ykkar fer sjálfur yfir ána á undan ykkur og hann mun eyða þessum þjóðum frammi fyrir ykkur svo að þið getið tekið land þeirra til eignar.+ Það er Jósúa sem fer fyrir ykkur yfir ána+ eins og Jehóva hefur sagt. 4 Jehóva fer með þessar þjóðir eins og hann fór með Síhon+ og Óg,+ konunga Amoríta, og land þeirra þegar hann eyddi þeim.+
-