10 Þú skalt ekki heldur safna því sem verður eftir í víngarði þínum né tína upp það sem fellur til jarðar. Þú átt að skilja það eftir handa fátækum*+ og útlendingum. Ég er Jehóva Guð ykkar.
14 Þú mátt ekki hafa neitt af þurfandi og fátækum launamanni, hvort sem hann er bróðir þinn eða útlendingur búsettur í landinu, í einni af borgum þínum.*+