1. Konungabók 2:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Gættu skyldu þinnar við Jehóva Guð þinn með því að ganga á vegum hans og halda lög hans, boðorð, skipanir og fyrirmæli sem eru skráð í lögum Móse.+ Þá vegnar þér vel* í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og hvert sem þú snýrð þér. Matteus 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Jesús svaraði: „Hvers vegna spyrðu mig hvað sé gott? Aðeins einn er góður.+ En ef þú vilt ganga inn til lífsins skaltu halda boðorðin.“+ 1. Jóhannesarbréf 5:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Að elska Guð felur í sér að halda boðorð hans+ og boðorð hans eru ekki þung+
3 Gættu skyldu þinnar við Jehóva Guð þinn með því að ganga á vegum hans og halda lög hans, boðorð, skipanir og fyrirmæli sem eru skráð í lögum Móse.+ Þá vegnar þér vel* í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og hvert sem þú snýrð þér.
17 Jesús svaraði: „Hvers vegna spyrðu mig hvað sé gott? Aðeins einn er góður.+ En ef þú vilt ganga inn til lífsins skaltu halda boðorðin.“+