-
5. Mósebók 21:18–21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Ef maður á son sem er þrjóskur og uppreisnargjarn og hlýðir ekki föður sínum eða móður+ og þau hafa reynt að leiðrétta hann en hann hlustar ekki á þau+ 19 eiga þau að fara með hann til öldunganna við borgarhliðið 20 og segja við öldunga borgarinnar: ‚Þessi sonur okkar er þrjóskur og uppreisnargjarn og hlýðir okkur ekki. Hann er mathákur+ og drekkur í óhófi.‘+ 21 Þá eiga allir borgarmenn að grýta hann til bana. Þannig skaltu útrýma hinu illa á meðal ykkar og allur Ísrael mun frétta það og óttast.+
-
-
Orðskviðirnir 20:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Ef einhver bölvar föður sínum og móður
slokknar á lampa hans þegar myrkrið færist yfir.+
-
-
Orðskviðirnir 30:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Hrafnarnir í dalnum kroppa úr það auga
sem hæðist að föður sínum og neitar að hlýða móður sinni
og arnarungarnir éta það.+
-