17 Þú mátt ekki hafa kynmök við konu og við dóttur hennar.+ Þú mátt ekki hafa kynmök við sonardóttur hennar eða dótturdóttur. Þær eru náskyldar henni. Það er ósómi.*
14 Ef maður hefur kynmök við konu og móður hennar er það ósómi.*+ Það á að lífláta manninn ásamt konunum og brenna þau í eldi+ til að slíkur ósómi viðgangist ekki á meðal ykkar.