Jósúabók 23:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Ef þið rjúfið sáttmálann sem Jehóva Guð ykkar sagði ykkur að halda og þið farið að þjóna öðrum guðum og krjúpið fyrir þeim þá blossar reiði Jehóva upp gegn ykkur+ og ykkur verður snögglega útrýmt úr landinu góða sem hann hefur gefið ykkur.“+
16 Ef þið rjúfið sáttmálann sem Jehóva Guð ykkar sagði ykkur að halda og þið farið að þjóna öðrum guðum og krjúpið fyrir þeim þá blossar reiði Jehóva upp gegn ykkur+ og ykkur verður snögglega útrýmt úr landinu góða sem hann hefur gefið ykkur.“+