34 Eða hefur Guð nokkurn tíma reynt að ná einni þjóð af annarri með dómum,* táknum, kraftaverkum+ og stríði,+ og með sterkri hendi,+ útréttum handlegg og ógnvekjandi verkum+ eins og Jehóva Guð ykkar gerði fyrir augum ykkar í Egyptalandi?
10 Þá gerðir þú tákn og kraftaverk sem bitnuðu á faraó og öllum þjónum hans og landsmönnum+ því að þú vissir að þeir voru hrokafullir+ í garð fólks þíns. Þú skapaðir þér nafn sem varir allt til þessa dags.+