Dómarabókin 14:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þá gaf andi Jehóva honum kraft+ og hann fór niður til Askalon+ og drap 30 menn. Hann tók föt þeirra og gaf þeim sem höfðu ráðið gátuna.+ Hann var ofsareiður og fór heim í hús föður síns.
19 Þá gaf andi Jehóva honum kraft+ og hann fór niður til Askalon+ og drap 30 menn. Hann tók föt þeirra og gaf þeim sem höfðu ráðið gátuna.+ Hann var ofsareiður og fór heim í hús föður síns.