5. Mósebók 3:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Óg, konungur í Basan, var síðasti Refaítinn. Líkbörur* hans voru úr járni* og er enn að finna í Rabba, borg Ammóníta. Þær eru níu álnir* á lengd og fjórar á breidd, mælt með stöðluðu alinmáli.
11 Óg, konungur í Basan, var síðasti Refaítinn. Líkbörur* hans voru úr járni* og er enn að finna í Rabba, borg Ammóníta. Þær eru níu álnir* á lengd og fjórar á breidd, mælt með stöðluðu alinmáli.