40 Móse gaf þá afkomendum Makírs Manassesonar Gíleað og þeir settust þar að.+41 Jaír, afkomandi Manasse, réðst á tjaldþorpin í Gíleað, tók þau og nefndi þau Havót Jaír.*+
14 Jaír+ sonur Manasse tók allt Argóbsvæðið,+ allt að landamörkum Gesúríta og Maakatíta,+ og nefndi þessi þorp í Basan eftir sjálfum sér og þau heita Havót Jaír*+ enn þann dag í dag.