-
4. Mósebók 35:26, 27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 En ef banamaðurinn fer út fyrir mörk griðaborgarinnar sem hann flúði til 27 og sá sem á blóðs að hefna finnur hann fyrir utan mörk griðaborgar hans og banar honum er hann ekki blóðsekur.
-