-
4. Mósebók 35:25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Söfnuðurinn á að forða banamanninum undan hefnandanum og fara með hann aftur til griðaborgarinnar þangað sem hann flúði. Þar á hann að dvelja þangað til æðstipresturinn, sem var smurður heilagri olíu,+ deyr.
-