Jósúabók 21:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Gersonítar+ meðal ætta Levítanna fengu frá hálfri ættkvísl Manasse borgirnar Gólan+ í Basan, sem var griðaborg fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar og Beestera með beitilöndum – tvær borgir. 1. Kroníkubók 6:71 Biblían – Nýheimsþýðingin 71 Gersomítar fengu Gólan+ í Basan og beitilönd hennar og Astarót og beitilönd hennar frá hálfri ættkvísl Manasse.+
27 Gersonítar+ meðal ætta Levítanna fengu frá hálfri ættkvísl Manasse borgirnar Gólan+ í Basan, sem var griðaborg fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar og Beestera með beitilöndum – tvær borgir.
71 Gersomítar fengu Gólan+ í Basan og beitilönd hennar og Astarót og beitilönd hennar frá hálfri ættkvísl Manasse.+