1. Samúelsbók 1:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Morguninn eftir fóru þau snemma á fætur, krupu fyrir Jehóva og sneru síðan aftur heim til Rama.+ Elkana lagðist með Hönnu konu sinni og Jehóva bænheyrði hana.*+ 1. Samúelsbók 7:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Samúel var dómari í Ísrael til æviloka.+ 1. Samúelsbók 7:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 En hann sneri alltaf aftur til Rama+ því að þar átti hann heima. Í Rama dæmdi hann einnig í málum Ísraels og þar reisti hann Jehóva altari.+
19 Morguninn eftir fóru þau snemma á fætur, krupu fyrir Jehóva og sneru síðan aftur heim til Rama.+ Elkana lagðist með Hönnu konu sinni og Jehóva bænheyrði hana.*+
17 En hann sneri alltaf aftur til Rama+ því að þar átti hann heima. Í Rama dæmdi hann einnig í málum Ísraels og þar reisti hann Jehóva altari.+