-
1. Samúelsbók 2:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Eftir þetta fór Elkana heim til sín í Rama en drengurinn varð eftir og þjónaði Jehóva+ hjá Elí presti.
-
-
2. Kroníkubók 31:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Auk þess var mat úthlutað til allra karlmanna þriggja ára og eldri sem voru skráðir í ættartölunum, allra sem komu daglega til að þjóna í húsi Jehóva og vinna þau störf sem flokkum þeirra voru falin.
-