-
4. Mósebók 15:8–10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 En ef þú færir naut að brennifórn,+ að sláturfórn til að efna sérstakt heit+ eða að samneytisfórn handa Jehóva+ 9 áttu líka að bera fram með nautinu kornfórn+ úr þrem tíundu hlutum úr efu af fínu mjöli blönduðu hálfri hín af olíu. 10 Berðu einnig fram hálfa hín af víni í drykkjarfórn,+ að eldfórn sem er ljúfur* ilmur handa Jehóva.
-