1. Samúelsbók 1:27, 28 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Þetta er drengurinn sem ég bað um. Jehóva veitti mér það sem ég bað hann um.+ 28 Nú gef* ég hann Jehóva og hann skal tilheyra Jehóva alla ævi.“ Síðan kraup hann* þar frammi fyrir Jehóva.
27 Þetta er drengurinn sem ég bað um. Jehóva veitti mér það sem ég bað hann um.+ 28 Nú gef* ég hann Jehóva og hann skal tilheyra Jehóva alla ævi.“ Síðan kraup hann* þar frammi fyrir Jehóva.