-
1. Samúelsbók 20:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Davíð svaraði honum: „Á morgun er nýtt tungl+ og það er ætlast til þess að ég sitji til borðs með konunginum. Leyfðu mér að fara og fela mig úti á víðavangi fram á kvöld þriðja dags.
-