14 Þá reiddist Jehóva Móse og sagði: „Hvað um Aron+ bróður þinn, Levítann? Ég veit að hann er vel máli farinn. Hann er lagður af stað á móti þér og hann mun gleðjast þegar hann hittir þig.+
27 Jehóva sagði nú við Aron: „Farðu út í óbyggðirnar til móts við Móse.“+ Hann fór og mætti honum við fjall hins sanna Guðs+ og heilsaði honum með kossi.