1. Konungabók 2:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þá sagði hann: „Biddu Salómon konung að gefa mér Abísag+ frá Súnem fyrir eiginkonu. Hann vísar þér ekki frá.“ 1. Konungabók 2:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Salómon konungur svaraði móður sinni: „Af hverju biðurðu um Abísag frá Súnem handa Adónía? Þú gætir alveg eins beðið um konungdóminn handa honum+ enda er hann eldri bróðir minn+ og Abjatar prestur og Jóab+ Serújuson+ standa með honum.“
17 Þá sagði hann: „Biddu Salómon konung að gefa mér Abísag+ frá Súnem fyrir eiginkonu. Hann vísar þér ekki frá.“
22 Salómon konungur svaraði móður sinni: „Af hverju biðurðu um Abísag frá Súnem handa Adónía? Þú gætir alveg eins beðið um konungdóminn handa honum+ enda er hann eldri bróðir minn+ og Abjatar prestur og Jóab+ Serújuson+ standa með honum.“