1. Konungabók 6:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Salómon hélt framkvæmdunum áfram þar til hann lauk við að reisa húsið.+ Hann setti á það þak úr bjálkum og þiljum sem voru úr sedrusviði.+ 1. Konungabók 6:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Innsta herbergið var 20 álnir á lengd, 20 álnir á breidd og 20 álnir á hæð.+ Hann lagði það hreinu gulli og klæddi altarið+ sedrusviði.
9 Salómon hélt framkvæmdunum áfram þar til hann lauk við að reisa húsið.+ Hann setti á það þak úr bjálkum og þiljum sem voru úr sedrusviði.+
20 Innsta herbergið var 20 álnir á lengd, 20 álnir á breidd og 20 álnir á hæð.+ Hann lagði það hreinu gulli og klæddi altarið+ sedrusviði.