-
Opinberunarbókin 11:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Helgidómur musteris Guðs á himnum opnaðist og ég sá sáttmálsörk hans í helgidóminum.+ Eldingar leiftruðu, raddir heyrðust og það komu þrumur, jarðskjálfti og mikið hagl.
-