-
2. Kroníkubók 14:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Asa hrópaði til Jehóva Guðs síns:+ „Jehóva, þú getur hjálpað hverjum sem er, hvort sem þeir eru máttugir* eða máttvana.+ Hjálpaðu okkur, Jehóva Guð okkar, því að við treystum á* þig+ og í þínu nafni höfum við farið á móti þessum fjölmenna her.+ Jehóva, þú ert Guð okkar. Láttu ekki dauðlega menn sigra þig.“+
-