5. Mósebók 4:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 En ykkur hefur Jehóva leitt út úr járnbræðsluofninum, út úr Egyptalandi, til að þið yrðuð eignarþjóð* hans+ eins og þið eruð í dag.
20 En ykkur hefur Jehóva leitt út úr járnbræðsluofninum, út úr Egyptalandi, til að þið yrðuð eignarþjóð* hans+ eins og þið eruð í dag.