-
2. Kroníkubók 6:12, 13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Salómon tók sér nú stöðu fyrir framan altari Jehóva í viðurvist alls safnaðar Ísraels og lyfti höndum.+ 13 (Salómon hafði reist pall úr kopar og sett hann í miðjan forgarðinn.+ Hann var fimm álnir* á lengd, fimm álnir á breidd og þrjár álnir á hæð. Hann stóð á honum.) Hann lagðist á hnén í viðurvist alls safnaðar Ísraels, lyfti höndum til himins+
-