5. Mósebók 31:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Verið hugrökk og sterk.+ Verið ekki hrædd og látið ekki skelfast frammi fyrir þeim+ því að Jehóva Guð ykkar fer sjálfur með ykkur. Hann mun hvorki bregðast ykkur né yfirgefa ykkur.“+ Jósúabók 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Enginn getur haldið velli gegn þér svo lengi sem þú lifir.+ Ég verð með þér eins og ég var með Móse.+ Ég mun hvorki bregðast þér né yfirgefa þig.+ 2. Kroníkubók 32:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 „Verið hugrökk og sterk. Óttist ekki né skelfist Assýríukonung+ og hans fjölmenna her því að það eru fleiri með okkur en honum.+ Sálmur 46:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Jehóva hersveitanna er með okkur,+Guð Jakobs er okkur öruggt athvarf.* (Sela)
6 Verið hugrökk og sterk.+ Verið ekki hrædd og látið ekki skelfast frammi fyrir þeim+ því að Jehóva Guð ykkar fer sjálfur með ykkur. Hann mun hvorki bregðast ykkur né yfirgefa ykkur.“+
5 Enginn getur haldið velli gegn þér svo lengi sem þú lifir.+ Ég verð með þér eins og ég var með Móse.+ Ég mun hvorki bregðast þér né yfirgefa þig.+
7 „Verið hugrökk og sterk. Óttist ekki né skelfist Assýríukonung+ og hans fjölmenna her því að það eru fleiri með okkur en honum.+