-
Orðskviðirnir 16:18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Stolt leiðir til falls,
hroki til hruns.+
-
-
Orðskviðirnir 27:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Hreyktu þér ekki af morgundeginum
því að þú veist ekki hvað dagurinn ber í skauti sér.+
-
-
Prédikarinn 7:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Betri er endir máls en upphaf þess. Það er betra að vera þolinmóður en stoltur.+
-