5 Þeir komu eins margir og engisprettur+ með búfé sitt og tjöld. Þeir og úlfaldar þeirra voru óteljandi+ og þeir brutust inn í landið til að eyða það. 6 Midíanítar rændu Ísraelsmenn öllu sem þeir áttu og Ísraelsmenn hrópuðu til Jehóva á hjálp.+
5 Á sama tíma söfnuðust Filistear saman til bardaga við Ísrael. Þeir voru með 30.000 stríðsvagna, 6.000 riddara og fjölmennan her sem var eins og sandur á sjávarströnd.+ Þeir lögðu af stað og settu upp búðir sínar í Mikmas fyrir austan Betaven.+