-
Jónas 3:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Þau skulu hyljast hærusekkjum, bæði menn og dýr. Menn skulu ákalla Guð í einlægni og snúa frá illsku sinni og ofbeldisverkum. 9 Hver veit nema hinn sanni Guð skipti um skoðun* og láti af brennandi reiði sinni svo að við förumst ekki.“
-