-
2. Konungabók 10:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Síðan gengu þeir inn til að færa sláturfórnir og brennifórnir. Jehú hafði skipað 80 mönnum að standa fyrir utan dyrnar. Hann sagði við þá: „Ég læt þessa menn í ykkar hendur. Ef einhver lætur nokkurn af þeim sleppa þarf hann að gjalda fyrir það með lífi sínu.“
-