1. Konungabók 20:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Einn af sonum spámannanna*+ sagði við félaga sinn að boði Jehóva: „Sláðu mig.“ En hann vildi ekki slá hann.
35 Einn af sonum spámannanna*+ sagði við félaga sinn að boði Jehóva: „Sláðu mig.“ En hann vildi ekki slá hann.