16 Elía sagði við konung: „Jehóva segir: ‚Þú sendir menn til að leita svara hjá Baal Sebúb, guðinum í Ekron,+ eins og það væri enginn Guð í Ísrael.+ Hvers vegna leitaðirðu ekki til hans? Af því að þú gerðir þetta muntu ekki stíga fram úr rúminu sem þú liggur í heldur skaltu deyja.‘“