25 Eftir að þeir voru farnir burt frá honum – þeir skildu hann eftir illa særðan – gerðu þjónar hans samsæri gegn honum af því að hann hafði úthellt blóði sona Jójada+ prests. Þeir drápu hann í rúmi hans.+ Hann var jarðaður í Davíðsborg+ en þó ekki í gröfum konunganna.+