Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 25:17–19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Eftir að Amasía Júdakonungur hafði rætt við ráðgjafa sína sendi hann þessi skilaboð til Jóasar Ísraelskonungs, sonar Jóahasar Jehúsonar: „Við skulum mætast í bardaga.“*+ 18 Jóas Ísraelskonungur sendi þá þetta svar til Amasía Júdakonungs: „Þyrnótt illgresið á Líbanon sendi sedrustrénu á Líbanon þessi skilaboð: ‚Gefðu syni mínum dóttur þína fyrir konu.‘ En villidýr á Líbanon kom og traðkaði illgresið niður. 19 Þú segir við sjálfan þig: ‚Ég hef* sigrað Edóm.‘+ Hjarta þitt er orðið hrokafullt og þú vilt hljóta upphefð. En haltu nú kyrru fyrir. Hvers vegna býðurðu ógæfunni heim, bæði þér og Júda til falls?“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila