1Orð Amosar,* eins af fjárhirðunum frá Tekóa,+ sem opinberuðust honum í sýn um Ísrael á dögum Ússía+ Júdakonungs og á dögum Jeróbóams+ Jóassonar+ Ísraelskonungs, tveim árum fyrir jarðskjálftann.+
10 Amasía, prestur í Betel,+ sendi Jeróbóam+ Ísraelskonungi þessi skilaboð: „Amos gerir samsæri gegn þér mitt í Ísrael.+ Landið þolir ekki boðskap hans+