-
2. Kroníkubók 25:25–28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Amasía+ Jóasson Júdakonungur lifði í 15 ár eftir dauða Jóasar+ Jóahassonar Ísraelskonungs.+ 26 Það sem er ósagt af sögu Amasía frá upphafi til enda er skráð í Bók Júda- og Ísraelskonunga. 27 Eftir að Amasía hafði hætt að fylgja Jehóva var gert samsæri+ gegn honum í Jerúsalem. Hann flúði þá til Lakís en menn voru sendir á eftir honum til Lakís og drápu hann þar. 28 Þeir fluttu hann þaðan á hestum og jörðuðu hann hjá forfeðrum hans í borg Júda.
-