4 En Jóahas grátbað Jehóva um miskunn og Jehóva bænheyrði hann því að hann hafði séð harðræðið sem Ísrael þurfti að þola af hendi Sýrlandskonungs.+ 5 Jehóva sá Ísrael fyrir frelsara+ til að leysa þá úr greipum Sýrlands, og Ísraelsmenn gátu búið á heimilum sínum eins og áður.