Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 12:13, 14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Gættu þess að færa ekki brennifórnir þínar á nokkrum öðrum stað sem þú sérð.+ 14 Þú skalt aðeins færa brennifórnir á staðnum sem Jehóva velur í landi einnar af ættkvíslum ykkar og þar skaltu gera allt sem ég gef þér fyrirmæli um.+

  • 1. Konungabók 22:41
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 41 Jósafat+ sonur Asa varð konungur yfir Júda á fjórða stjórnarári Akabs Ísraelskonungs.

  • 1. Konungabók 22:43
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 43 Hann fetaði í fótspor Asa+ föður síns í einu og öllu og vék ekki frá þeim. Hann gerði það sem var rétt í augum Jehóva.+ En fórnarhæðirnar fengu að standa. Fólkið hélt áfram að færa fórnir og láta fórnarreyk stíga upp á hæðunum.+

  • 2. Konungabók 14:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Á öðru stjórnarári Jóasar+ Jóahassonar Ísraelskonungs tók Amasía, sonur Jóasar Júdakonungs, við völdum.

  • 2. Konungabók 14:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 En fórnarhæðirnar fengu að standa+ og fólkið hélt áfram að færa fórnir og láta fórnarreyk stíga upp á hæðunum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila