Hósea 1:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Þá sagði Jehóva við hann: „Láttu hann heita Jesreel* því að innan skamms dreg ég ætt Jehú+ til ábyrgðar fyrir blóðsúthellingar Jesreel* og bind enda á konungdæmi Ísraelsmanna.+ Amos 7:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Fórnarhæðir Ísaks+ verða lagðar í eyði og helgidómar Ísraels jafnaðir við jörðu.+ Ég held gegn ætt Jeróbóams með sverði.“+
4 Þá sagði Jehóva við hann: „Láttu hann heita Jesreel* því að innan skamms dreg ég ætt Jehú+ til ábyrgðar fyrir blóðsúthellingar Jesreel* og bind enda á konungdæmi Ísraelsmanna.+
9 Fórnarhæðir Ísaks+ verða lagðar í eyði og helgidómar Ísraels jafnaðir við jörðu.+ Ég held gegn ætt Jeróbóams með sverði.“+