-
2. Konungabók 23:35Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Jójakím greiddi faraó silfrið og gullið en þurfti að skattleggja landið til að geta greitt silfrið sem faraó krafðist. Hann innheimti silfur og gull af öllum íbúum landsins í samræmi við fjárhag hvers og eins og greiddi það síðan Nekó faraó.
-